Framtíðin er björt með starfsnema eins og Guðmund!
Beint í djúpu laugina!
Guðmundur Hauksson er nemi í byggingatæknifræði í HR og er í starfsnámi hjá okkur þessi misserin.
Hann stendur sig eins og hetja og fær strax að spreyta sig á flóknum viðfangsefnum í verkþáttarýni, tilboðsgerð, áhættumati og magntöku.
Nemendur eru jú framtíðin og við fögnum alltaf jafn metnaðarfullum nemendum og Guðmundi!
Framtíðin er björt.