Sólarhringshjúkrunarþjónusta - Urðarhvarfi 16, Kópavogi
Verkkaupi: Súlur Reykjavík ehf.
Lýsing: Hönnun og framkvæmdir við tæknikerfi og frágang innanhúss á sólarhringshjúkrunarþjónustu með 100 hjúkrunarrýmum og tilheyrandi stoðrýmum, á 8 hæðum auk bílakjallara.
Verk hófst: Hönnun hófst í nóv 2024 – Framkvæmdir hófust í mars 2025
Verklok: Vor 2026
Vorbraut 5, 9, 11, 15 og 17 í Garðabæ
Verkkaupi: Eigið verkefni
Lýsing: Burðarvirki og fullnaðarfrágangur á 56 íbúðum í 5 húsum á 3 hæðum auk bílakjallara í 3 áföngum.
Verk hófst: haust 2024
Verklok: 1. áfangi (2025), 2. áfangi (2026) og 3. áfangi (2027)
Viðbygging við Fjörðinn í Hafnarfirði
Verkkaupi: 220 Fjörður ehf
Lýsing: Burðarvirki og fullnaðarfrágangur. Viðbyggingin er um 9.000 m² og samanstendur af verslunarrýmum, þekkingarsetri/nútímalegu bókasafni, hótelíbúðum og 31 lúxusíbúðum, ásamt bílakjallara.
Verk hófst: 2023
Verklok: 2025
Jöfursbás 3, 5 og 7 í Gufunesi
Verkkaupi: Spilda ehf
Lýsing: Burðarvirki og fullnaðarfrágangur á 340 íbúðum: 150 íbúðir: Jöfursbás 5: 77 íbúðir (lauk 2023) og Jöfursbás 7: 73 íbúðir (lauk 2024) og Jöfursbás 3: 190 íbúðir (lýkur 2027)
Verk hófst: apríl 2021
Verklok: 2023 (#7)m, 2024 (#5) og 2027 (#3)