Skóflustunga í Gufunesinu!
GG Verk mun sjá um að byggja fyrsta áfanga í stórkostlegu verkefni fasteignaþróunarfélagsins Spildu í Gufunesinu. Byggingaframkvæmdir hefjast á næstu vikum.
Eigendur verkefnisins og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, taka fyrstu skóflustunguna í sameiningu
Anna Sigríður og Gísli, eigendur Spildu ásamt Helga, Brynhildi og Brynju, eigendum GG Verk