Kaupfélagsreiturinn í Mosó að taka á sig mynd!
Uppbygging á gamla kaupfélagsreitnum í Mosfellsbæ eða að Bjarkarholti 2-20 eru að taka á sig góða mynd. Um er að ræða 65 íbúðir og bílakjallara í 4 húsum fyrir 50 ára og eldri. Íbúðirnar eru í hjarta bæjarins - þar sem flest öll þjónusta er í göngufæri.
Áhugasamir geta sent inn fyrirspurn á bjarkarholt@ggverk.is og fengið meiri upplýsingar.
Húsin í jólabúningi…
Og svo sumar og sól….