Halldór Ágúst Halldórsson

Verkefna- og byggingastjóri

  • Viðskiptavinaánægja

  • Skil á tíma og innan kostnaðaráætlunar

  • Mannauður

  • Gæði & öryggi

halldor@ggverk.is

Við köllum Halldór aldrei neitt annað en Dóra en hann hóf störf hjá okkur snemma á árinu 2022. En frá því að hann kláraði múrarann árið 1997 hafði hann unnið sjálfstætt við fjölmörg byggingaverkefni. Hann kláraði jafnframt Byggingariðnfræði árið 1999, Múrarameistarann árið 2000 og loks Byggingastjóraréttindi árið 2020.

Dóri er mikill húmoristi sem hefur engan áhuga á fótbolta en hefur mjög gaman af því að fara á skíði. Hann er mikill fjölskyldumaður en hann og eiginkonan eiga þrjár stelpur sem að halda uppi fjöri og stífluðum niðurföllum í hans lífi.